Fyrsta lausnin sem Topolocate vinnur að er sjálfsafgreiðsluvefur fyrir landeigendur. Þar verður auðvelt að finna fljótvirkustu og bestu lausnir til að afmarka jarðir og lóðir. Vefurinn mun styðjast við safni af snjöllum lausnum og aðgengi að bestu gögnum.
Topo þýðir staða í náttúrunni og Locate þýðir að finna. Verkefni TopoLocate snúa oftar en ekki að því að tengja staðsetningar við hluti og nýta það í fjölbreyttum lausnum.